Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 26.9

  
9. Þá kallaði Abímelek á Ísak og mælti: 'Sjá, vissulega er hún kona þín. Og hvernig gast þú sagt: ,Hún er systir mín`?' Og Ísak sagði við hann: 'Ég hugsaði, að ella mundi ég láta lífið fyrir hennar sakir.'