Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 27.13

  
13. En móðir hans sagði við hann: 'Yfir mig komi sú bölvun, sonur minn. Hlýð þú mér aðeins. Farðu og sæktu mér kiðin.'