Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 27.22

  
22. Jakob gekk þá að Ísak föður sínum, og hann þreifaði á honum og mælti: 'Röddin er rödd Jakobs, en hendurnar eru hendur Esaú.'