Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 27.34

  
34. En er Esaú heyrði þessi orð föður síns, hljóðaði hann upp yfir sig hátt mjög og sáran og mælti við föður sinn: 'Blessa þú mig líka, faðir minn!'