Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 27.36
36.
Þá mælti hann: 'Vissulega er hann réttnefndur Jakob, því að tvisvar sinnum hefir hann nú leikið á mig. Frumburðarrétt minn hefir hann tekið, og nú hefir hann einnig tekið blessun mína.' Því næst mælti hann: 'Hefir þú þá enga blessun geymt mér?'