Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 27.37
37.
Og Ísak svaraði og sagði við Esaú: 'Sjá, ég hefi skipað hann herra yfir þig, og ég hefi gefið honum alla bræður sína að þrælum, og ég hefi séð honum fyrir korni og víni. Hvað get ég þá gjört fyrir þig, sonur minn?'