Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 27.41
41.
Esaú lagði hatur á Jakob sakir þeirrar blessunar, sem faðir hans hafði gefið honum. Og Esaú hugsaði með sjálfum sér: 'Þess mun eigi langt að bíða, að menn munu syrgja föður minn látinn, og skal ég þá drepa Jakob bróður minn.'