Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 27.42
42.
Og Rebekku bárust orð Esaú, eldri sonar hennar. Þá sendi hún og lét kalla Jakob, yngri son sinn, og mælti við hann: 'Sjá, Esaú bróðir þinn hyggur á hefndir við þig og ætlar að drepa þig.