Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 29.13
13.
En er Laban fékk fregnina um Jakob systurson sinn, gekk hann skjótlega á móti honum, faðmaði hann að sér og minntist við hann, og leiddi hann inn í hús sitt. En hann sagði Laban alla sögu sína.