Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 29.25

  
25. En um morguninn, sjá, þá var það Lea. Og hann sagði við Laban: 'Hví hefir þú gjört mér þetta? Hefi ég ekki unnið hjá þér fyrir Rakel? Hví hefir þú þá svikið mig?'