Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 29.7

  
7. Og hann mælti: 'Sjá, enn er mikið dags eftir og ekki kominn tími til að reka saman fénaðinn. Brynnið fénu, farið síðan og haldið því á haga.'