Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 30.32
32.
Ég ætla í dag að ganga innan um allt fé þitt og skilja úr því hverja flekkótta og spreklótta kind. Og hver svört kind meðal sauðanna og hið spreklótta og flekkótta meðal geitanna, það skal vera kaup mitt.