Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 31.10

  
10. Og um fengitíma hjarðarinnar hóf ég upp augu mín og sá í draumi, að hafrarnir, sem hlupu á féð, voru rílóttir, flekkóttir og dílóttir.