Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 31.43

  
43. Þá svaraði Laban og sagði við Jakob: 'Dæturnar eru mínar dætur og börnin eru mín börn og hjörðin er mín hjörð, og allt, sem þú sér, heyrir mér til. En hvað skyldi ég gjöra þessum dætrum mínum í dag, eða börnum þeirra, sem þær hafa alið?