Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 31.50

  
50. Ef þú misþyrmir dætrum mínum og ef þú tekur þér fleiri konur auk dætra minna, þá gæt þess, að þótt enginn maður sé hjá okkur, er Guð samt vitni milli mín og þín.'