Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 32.20

  
20. Og þér skuluð einnig segja: ,Sjá, þjónn þinn Jakob kemur sjálfur á eftir oss.'` Því að hann hugsaði: 'Ég ætla að blíðka hann með gjöfinni, sem fer á undan mér. Því næst vil ég sjá hann. Vera má, að hann taki mér þá blíðlega.'