Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 32.30

  
30. Og Jakob nefndi þennan stað Peníel, 'því að ég hefi,' kvað hann, 'séð Guð augliti til auglitis og þó haldið lífi.'