Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 32.7

  
7. Þá varð Jakob mjög hræddur og kvíðafullur. Og hann skipti mönnunum, sem með honum voru, og sauðunum, nautunum og úlföldunum í tvo flokka.