Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 33.13
13.
En hann svaraði honum: 'Þú sér, herra minn, að börnin eru þróttlítil og að í ferðinni eru lambær og kýr með kálfum, og ræki ég þær of hart einn dag, þá mundi öll hjörðin drepast.