Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 34.7
7.
Og synir Jakobs komu heim úr haganum, er þeir heyrðu þetta. Og mennirnir styggðust og urðu stórreiðir, því að hann hafði framið óhæfuverk í Ísrael, er hann lagðist með dóttur Jakobs, og slíkt hefði aldrei átt að fremja.