Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 36.7

  
7. Því að eign þeirra var meiri en svo, að þeir gætu saman verið, og landið, er þeir bjuggu í sem útlendingar, bar þá ekki sökum hjarða þeirra.