Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 38.11

  
11. Þá sagði Júda við Tamar tengdadóttur sína: 'Ver þú sem ekkja í húsi föður þíns, þangað til Sela sonur minn verður fulltíða.' Því að hann hugsaði: 'Ella mun hann og deyja, eins og bræður hans.' Fór Tamar þá burt og var í húsi föður síns.