Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 38.12
12.
En er fram liðu stundir, andaðist dóttir Súa, kona Júda. Og er Júda lét af harminum, fór hann upp til Timna, til sauðaklippara sinna, hann og Híra vinur hans frá Adúllam.