Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 38.18

  
18. Þá mælti hann: 'Hvaða pant skal ég fá þér?' En hún svaraði: 'Innsiglishring þinn og festi þína og staf þinn, sem þú hefir í hendinni.' Og hann fékk henni þetta og lagðist með henni, og hún varð þunguð af hans völdum.