Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 38.24

  
24. Að þrem mánuðum liðnum var Júda sagt: 'Tamar tengdadóttir þín hefir drýgt hór, og meira að segja: Hún er þunguð orðin í hórdómi.' Þá mælti Júda: 'Leiðið hana út, að hún verði brennd.'