Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 38.25
25.
En er hún var út leidd, gjörði hún tengdaföður sínum þessa orðsending: 'Af völdum þess manns, sem þetta á, er ég þunguð orðin.' Og hún sagði: 'Hygg þú að, hver eiga muni innsiglishring þennan, festi og staf.'