Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 38.28

  
28. Og í fæðingunni rétti annar út höndina. Tók þá ljósmóðirin rauðan þráð og batt um hönd hans og sagði: 'Þessi kom fyrr í ljós.'