Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 39.14

  
14. þá kallaði hún á heimafólk sitt og mælti við það: 'Sjáið, hann hefir fært oss hebreskan mann til þess að dára oss. Hann kom inn til mín og vildi hafa lagst með mér, en ég æpti hástöfum.