Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 4.15
15.
Þá sagði Drottinn við hann: 'Fyrir því skal hver, sem drepur Kain, sæta sjöfaldri hegningu.' Og Drottinn setti Kain merki þess, að enginn, sem hitti hann, skyldi drepa hann.