Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 41.12
12.
Þar var með okkur hebreskur sveinn, þjónn hjá lífvarðarforingjanum. Honum sögðum við drauma okkar, og hann réð þá fyrir okkur. Hvorum fyrir sig réð hann eins og draumur hans þýddi.