Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 41.14
14.
Þá sendi Faraó og lét kalla Jósef, og leiddu þeir hann í skyndi út úr myrkvastofunni. Því næst lét hann skera hár sitt og fór í önnur klæði, gekk síðan inn fyrir Faraó.