Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 41.8

  
8. En um morguninn var honum órótt í skapi. Sendi hann því og lét kalla alla spásagnamenn Egyptalands og alla vitringa þess. Og Faraó sagði þeim drauma sína, en enginn gat ráðið þá fyrir Faraó.