Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 42.21
21.
Þá sögðu þeir hver við annan: 'Sannlega erum vér í sök fallnir fyrir bróður vorn, því að vér sáum sálarangist hans, þegar hann bað oss vægðar, en vér daufheyrðumst við. Þess vegna erum vér komnir í þessar nauðir.'