Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 42.28

  
28. Og hann sagði við bræður sína: 'Silfurpeningar mínir eru komnir aftur, sjá, þeir liggja hér í sekk mínum.' Þá féllst þeim hugur, og skjálfandi litu þeir hver á annan og sögðu: 'Hví hefir Guð gjört oss þetta?'