Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 42.33
33.
Þá sagði maðurinn, landsherrann, við oss: ,Af þessu skal ég marka, hvort þér eruð hrekklausir: Látið einn af yður bræðrum verða eftir hjá mér, og takið korn til bjargar þurfandi heimilum yðar og farið leiðar yðar.