18. Mennirnir urðu hræddir, af því að þeir voru leiddir inn í hús Jósefs, og sögðu: 'Sakir silfurpeninganna, sem aftur komu í sekki vora hið fyrra sinnið, erum vér hingað leiddir, svo að hann geti ráðist að oss og vaðið upp á oss og gjört oss að þrælum og tekið asna vora.'