Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 43.24
24.
Maðurinn fór með þá inn í hús Jósefs og gaf þeim vatn, að þeir mættu þvo fætur sína, og ösnum þeirra gaf hann fóður.