Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 43.2

  
2. Og er þeir höfðu etið upp kornið, sem þeir höfðu sótt til Egyptalands, sagði faðir þeirra við þá: 'Farið aftur og kaupið oss nokkuð af vistum.'