Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 43.8

  
8. ,Komið hingað með bróður yðar`?' Júda sagði við Ísrael föður sinn: 'Láttu sveininn fara með mér. Þá skulum vér taka oss upp og fara af stað, svo að vér megum lífi halda og ekki deyja, bæði vér og þú og börn vor.