Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 43.9

  
9. Ég skal ábyrgjast hann, af minni hendi skalt þú krefjast hans. Komi ég ekki með hann aftur til þín og leiði ég hann ekki fram fyrir þig, skal ég vera sekur við þig alla ævi.