Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 44.16
16.
Og Júda mælti: 'Hvað skulum vér segja við herra minn, hvað skulum vér tala og hvernig skulum vér réttlæta oss? Guð hefir fundið misgjörð þjóna þinna. Sjá, vér erum þrælar herra míns, bæði vér og sá, sem bikarinn fannst hjá.'