Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 45.17
17.
Og Faraó sagði við Jósef: 'Seg þú við bræður þína: ,Þetta skuluð þér gjöra: Klyfjið eyki yðar og haldið af stað og farið til Kanaanlands.