Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 46.27
27.
Og synir Jósefs, sem honum höfðu fæðst í Egyptalandi, voru tveir að tölu. Allar þær sálir af ætt Jakobs, sem komu til Egyptalands, voru sjötíu að tölu.