Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 47.18

  
18. Og er það árið var liðið, komu þeir til hans næsta ár og sögðu við hann: 'Eigi viljum vér leyna herra vorn því, að silfrið er allt þrotið og kvikfénaður vor er orðinn eign herra vors. Nú er ekki annað eftir handa herra vorum en líkamir vorir og ekrur vorar.