Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 47.26

  
26. Og Jósef leiddi það í lög, sem haldast allt til þessa dags, að Faraó skyldi fá fimmta hlutann af akurlendi Egypta. Ekrur prestanna einar urðu ekki eign Faraós.