Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 48.13

  
13. Jósef tók þá báða, Efraím sér við hægri hönd, svo að hann stóð Ísrael til vinstri handar, og Manasse sér við vinstri hönd, svo að hann stóð Ísrael til hægri handar, og leiddi þá til hans.