Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 48.19

  
19. En faðir hans færðist undan því og sagði: 'Ég veit það, sonur minn, ég veit það. Einnig hann mun verða að þjóð og einnig hann mun mikill verða, en þó mun yngri bróðir hans verða honum meiri, og afsprengi hans mun verða fjöldi þjóða.'