Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 1 Móse

 

1 Móse 49.9

  
9. Júda er ljónshvolpur, frá bráðinni ert þú stiginn upp, sonur minn. Hann leggst niður, hann hvílist sem ljón og sem ljónynja, hver þorir að reka hann á fætur?