Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 50.17
17.
,Þannig skuluð þér mæla við Jósef: Æ, fyrirgef bræðrum þínum misgjörð þeirra og synd, að þeir gjörðu þér illt.` Fyrirgef því misgjörðina þjónum þess Guðs, sem faðir þinn dýrkaði.' Og Jósef grét, er þeir mæltu svo til hans.