Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
1 Móse
1 Móse 8.13
13.
Og á sexhundraðasta og fyrsta ári, í fyrsta mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins, var vatnið þornað á jörðinni. Og Nói tók þakið af örkinni og litaðist um, og var þá yfirborð jarðarinnar orðið þurrt.